Á námskeiðinu er farið yfir uppáhalds æfingar Heiðrúnar Villu úr bókinni Glaðasti hundur í heimi
Innifalið í námskeiðinu er símtal/myndsímtal og persónulegt prógram.
Námskeiðið er fyrir eigendur með hunda á öllum aldri.
Uppsetning:
Kynning
Hlutverk hundaeigandans
Æfing 1: Fram
Æfing 2: Kjurrt
Æfing 3: Þröskuldar
Æfing 4: Búr eða afmarkað svæði
Æfing 5: Bíða/bæli/motta
Æfing 6: Taumganga
Æfing 7: Hlýðni úti
Æfing 8: Horfa á mig
Æfing 9: Innkall
Aukaefni:
Ertu með hvolp?
Líkamstjáning
Um hegðunarvanda og úrlausnir
Hvernig hundurinn bætir líf þitt.
Aðrir þjálfarar sýna kennslumyndbönd með æfingunum og öðru efni.
Þegar þú hefur gengið frá kaupum í körfu færðu sent notendanafn og lykilorð til að skrá þig á netnámskeiðið. Námskeiðið gildir í 3 mánuði frá kaupum.