Þjónusta 2022 fyrir hundaeigendur 

Í boði er 20 ára reynsla af þjálfun og atferli hunda, fyrirbygging og lausnir við hegðunarvandamálum.

 
SÍMARÁÐGJÖF
Markmið:
Að veita hundaeiganda meira öryggi varðandi hundinn sinn. Enginn hundur og eigandi er eins!
Ráðgjöf byggð á almennri skynsemi og mikilli reynslu
Símtal 1 skipti 1-1,5 klst með prógrammi í les og myndbandaformi.
Verð 14.900.-

Hafðu samband: heidrunvilla@gmail.com til að panta tíma.
 

 Með góðri kveðju

Heiðrún Villa