Þjónusta 2023-24 fyrir hundaeigendur
Í boði er 20+ ára reynsla af þjálfun og atferli hunda,
lausnir við að fyrirbyggja og vinna
í hegðunarvandamálum.
Er með símaráðgjöf virka daga, hægt að velja um hefðbundið eða myndsímtal.
Ráðgjöf vegna almenns uppeldis eða vegna hegðunarvanda.
Innifalið í ráðgjöf:
1. 1-1,5 klst símtal þar sem við ræðum það sem þú vilt með hundinn þinn.
2. Hvolpa- og grunnþjálfunarpakki fyrir allan aldur sem lesefni og sem kennslumyndbönd, með mínum uppáhalds áhersluatriðum í þjálfun.
3. Persónusniðnir punktar í prógramminu fyrir þig og þinn hund
4. Hægt að velja með eða án bókar
Verð:
Pakkinn er á 14.900.- án bókarinnar "Glaðasti hundur í heimi- biblía hundaeigandans"
Með bókinni á 18.900.- sendingargjald innifalið.
Eftirfylgnisímtal 7.500.-
Er einnig að taka inn nema í hundaþjálfun sem vilja auka þekkingu sína á
atferli og þjálfun hunda. 12 mánaða grunnnám og 5 þrepa framhaldsnám.
Með góðri kveðju
Heiðrún Villa
