Þjónusta 2025-2026
Í boði er 25+ ára reynsla af þjálfun og atferli hunda,
áhrifaríkur grunnur og lausnir við að fyrirbyggja og vinna
í hegðunarvandamálum
Þjónusta:
2. Bókin: Glaðasti hundur í heimi, bókin er hagnýtur leiðarvísir fyrir alla hundaeigendur.
Panta með að smella hér
Panta með að smella hér
3. Facebook síða með fróðleik: Sjá Facebook síðu hér
4. Símaráðgjöf. Spjöllum saman um hundinn!
Persónulegt prógram og þjónusta. ATH nú er símtal/myndsímtal einungis í boði gegnum Netnámskeiðið.
Persónulegt prógram og þjónusta. ATH nú er símtal/myndsímtal einungis í boði gegnum Netnámskeiðið.
5. Fjarnám hundaþjálfarans. 6 mánaða bóklegt og verklegt nám til að efla þá sem vilja vinna með hundum. Viðurkenning fyrir lokið nám. Sjá meira hér.
Einnig framhaldsnám í boði sem er einungis verklegt, fyrir þá sem hafa lokið grunni í námi í hundaþjálfun.
6. Ráðgjöf til hundaþjálfara. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.
Með góðri kveðju
Heiðrún Villa
