Árið 2018 verður spennandi!

 
Þjónusta í boði:
Pössun
Pössun með þjálfun
Einkatímar
Fjarkennsla
 
Nánar
 
Pössun
Langar þig að hafa hundinn þinn á rólegu heimili þar sem áhersla er lögð á að honum
líði vel meðan þú ert í burtu, og að þú getur farið áhyggjulaust í fríið.
Heimapössun, takmarkað pláss, panta þarf tímanlega.
 
Pössun með þjálfun
Hægt er að fá þjálfun fyrir hundinn meðan hann er í pössun. Þjálfunin miðast af óskum eigandans eða
af sérstöku prógrammi sem Heiðrún setur upp. 
Mælt er með að eigandinn komi
í einkatíma þegar hundurinn er sóttur til þess að fá sem mest út úr þjónustunni.
 
Einkatímar
Fara fram á Dalvík í þjálfunaraðstöðu.
Ertu fyrir norðan eða á leið norður í sumar?
Kíktu við og fáðu ráðgjöf fyrir þig og hundinn. 
 
Fjarkennsla
Skype/Facetime eða símatímar með prógrammi sem
innihalda kennslumyndbönd og lesefni
sniðnu fyrir þig og hundinn.

Hafa samband
 
 

Langar þig að verða hundaþjálfari?

Heiðrún Villa vinnur gegnum
International Association of Canine Professionals (IACP)

og tekur inn nema sem vilja læra hundaþjálfun. 

HÓPUR 2 BYRJAR Í LOK MAÍ 2018

HÓPUR 3 - OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR

Hafðu samband til þess að fá frekari upplýsingar

 Með góðri kveðju

Heiðrún Villa

Hafa samband