ATH FJARKENNSLUNNI ER LOKIÐ Í BILI OG NÝR ÁFANGI TEKUR VIÐ
- SÍÐAN ER Í VINNSLU - FYLGSTU MEÐ!
 
 
Einföld og hentug fjarkennsla!

      HAFA SAMBAND
 
 
Fáðu allar upplýsingar um þjálfun hundsins heim í tölvuna þína. 
Fyrir hundaeigendur og núverandi og verðandi hundaþjálfara! 
Stuðningur frá Heiðrúnu Villu gegnum email, síma, skype eða facetime innifalið!
 
Kynning á fjarkennslunámskeiðinu:
 
 
 
 
Kíktu inn í fjarkennslunámskeiðið hér: 
 
 
Þú vinnur fjarkennslunámskeiðið á þínum tíma, þegar þér hentar. Hægt að byrja hvenær sem er! 
 
 
Smelltu hér á SKRÁNING til að skrá þig 
 
 
Á námskeiðinu er meðal annars farið í: 
 
Nýja áhrifaríka tækni við þjálfun
Hælgöngu
Bíða skipun með innbyggðu kyrr
Niður skipun með innbyggðu kyrr
Auto sit með innbyggðu kyrr
Kurteisi við aðra, fólk, börn og hunda
Innkall
Árangurshugsun eiganda
Staðfestu og áreiðanleika 
Þjálfun sem endist
Vandamál á göngu og utandyra
Vandamál varðandi gelt og glefs
Vandamál að vera skilinn eftir
Önnur almenn vandamál
Æsingur 
Óöryggi
Skaðleg hegðun
Bók á .pdf og þættir (DVD ekki lengur til) 
ofl ofl
 
 
Hvernig þú skráir þig inn:
 
 
Námskeiðið er opið í 3 mánuði, sem er nægur tími fyrir þig til að finna flottan árangur með hundinn þinn! 
 
 
Nokkrar klippur úr námskeiðinu
 
 
 
"Þessi einfalda og flotta uppskrift sem þú ert með hefur sannarlega breytt stórlega
heimilishaldinu með hundunum okkar tveimur, takk fyrir okkur!"
 
 
 
 

"Námskeiðið hefur hjálpað mér mikið, það gefur mér skipulag og ég er staðfastari.
Það veitti mér öryggi um að ég væri að gera rétt og ég væri ekki ein í þessu og núna er ég markvisst að vinna með Nölu á margan hátt á hverjum degi,
ekki bara gera eitthvað og gefast svo upp. Það er eins og Nala finni að ég er staðfastari/öruggari því ég hefði ekki trúað framförunum hjá henni.
Fyrst var hún með smá frekju og mótmælti en núna finnst henni bara gaman að vinna.
Nala er svo ótrúlega fljót að læra ég hefði ekki trúað því ég er bara rosalega montinn með hana og vinnuna okkar saman.

Þakka þér fyrir frábært námskeið!"

 
 
 
 
 

 

Virðing - Traust - Umhyggja

Virðing fæst með jákvæðum aga, reglum og staðfestu

Traust fæst með umhyggju og gagnkvæmum skilningi

Umhyggja er að setja þarfir hundsins í fyrsta sætið.

= árangur